Vísbending #10 - Sá síðasti

Nú heklum við síðasta ferninginn í ráðgátuteppinu og við gerum 14 st í þetta sinn!

Þegar þú hefur heklað þessa eru allir ferningarnir í teppinu komnir!

Ertu orðin sérfræðingur í CAL? Þá getur þú hoppað yfir myndirnar og farið strax í mynsturteikningu (eða myndbönd) neðst á síðunni.

Litir

Við heklum 4 umferðir í ferning A.7 með þessum litum:

UPPFITJUN + 1 UMFERÐ: 05 ljós þveginn
2.-3.UMFERÐ: 06 ljós gallabuxnablár
4.UMFERÐ: 01 hvítur

Nú byrjum við!

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með ljós þveginn, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.

1. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (jafngilda 1. stuðli).

Heklið * 1 loftlykkju, 1 stuðul um loftlykkjuhringinn *, endurtakið frá *-* 11 sinnum alls, 1 loftlykkja = 12 stuðlar um loftlykkjuhringinn.

Endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. Loftlykkju frá byrjun umferðar, jafnframt er skipt yfir í ljós gallabuxnabláan, lesið LITASKIPTI að neðan. Klippið frá ljós þvegna þráðinn.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta lykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju, lesið LEIÐBEININGAR að neðan.

LEIÐBEININGAR:
Umferðin byrjar með 1 loftlykkju fyrir fyrstu fastalykkju (þessi loftlykkja kemur ekki í stað fyrstu fastalykkju).

Heklið 2 fastalykkjur um hverja loftlykkju frá fyrri umferð = 24 fastalykkjur.

Endið umferðina með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá byrjun umferðar.

3. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (jafngilda 1 stuðli).

Heklið * 5 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðul í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðul í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* 3 sinnum alls.

Endið umferðina með 5 loftlykkjum, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðul í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 keðjulykkja í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar, jafnframt er skipt yfir í hvítan. Klippið frá ljós gallabuxna þráðinn.

4. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju, lesið LEIÐBEININGAR að ofan.

Heklið * 1 fastalykkju í 3. loftlykkju/næsta stuðul frá fyrri umferð, 3 fastalykkjur um 5-loftlykkjuboga, 2 loftlykkjur, 3 fastalykkjur um sama 5-loftlykkjuboga, 1 fastalykkja í næsta stuðul, 4 fastalykkjur um 2-loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* 4 sinnum alls.

Endið umferð með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá byrjun umferðar. Klippið frá og festið enda!

Tilbúið!

Nú erum við klár með ferning A.7, sem á að vera 8 x 8 cm.

Heklið 14 st af þessum ferning í sömu litasamsetningu og þú sérð hér:

Öll mynsturteikning fyrir vísbendingu#10

= 4 loftlykkjur, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér
= loftlykkja
= keðjulykkja í lykkju
= fastalykkja um loftlykkju/loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull um loftlykkjuhring
= stuðull í lykkju
= 5 loftlykkjur

Myndbönd

Athugasemdir (7)

Pia wrote:

I did the last drops-along and found the result to be on the small side. This time I have duplicated all clues. Worst case if it doesn't works out to put it together into one blanket I just make two of them. Or I put it together in a different way that works for me. Makes it a bit more of a challenge but if you are thinking about adding more squares I think you like the challenge :-) Good luck to everyone!

10.05.2017 - 12:35

Maria Stathopoulou-Bertsatos wrote:

What size of hook do u work drops eskimo with on the video?

10.05.2017 - 12:34

DROPS Design answered:

Dear Mrs Stathopoulou-Bertsatos, we are using crochet hook size 7 mm in the video. Happy crocheting!

11.05.2017 - 09:38

Ans wrote:

Hallo, ik vond het erg leuk om deze verassing clue deken te maken. Elke week de verassing wat er nu weer gemaakt gaat worden. Ik ben daarom ook extra nieuwschierig hoe de blokken aan elkaar gezet gaan worden. Nu mijn vraag, is er ook een clue om de deken groter te maken?

08.05.2017 - 23:53

DROPS Design answered:

Hallo Ans, Bij clue #11 is een link met pdf download toegevoegd. Hierin staan alle vierkanten. Je kunt deze uitprinten en dan gaan schuiven met de vierkanten om de deken naar eigen smaak aan te passen en dus evt. ook groter te maken.

12.05.2017 - 14:28

Kathrin wrote:

Ich würde die Decke auch gerne größer machen, da ich noch viel Wolle übrig habe. Welche Clues könnte ich dafür wiederholen und in welcher Stückzahl?

05.05.2017 - 11:06

DROPS Design answered:

Liebe Kathrin, dann warten Sie vielleicht lieber, bis Sie alle Anleitungen (Clue) haben, so können Sie besser entscheiden. Viel Spaß beim häkeln!

08.05.2017 - 11:19

Rosario wrote:

Buenos dias. Comence la manta mas tarde y aun me queda bastante para estar al dia. Mi pregunta es durante cuanto tiempo tendreis publicados los videos tutoriales? Mi miedo es que lo quiteis y me quede a medias. Muchas gracias. Un saludo.

05.05.2017 - 11:05

DROPS Design answered:

Hola Rosario. Puedes trabajar tranquila, una vez publicados los vídeos y todos los materiales, quedan permanentemente en la web.

07.05.2017 - 17:54

Olga wrote:

En relación a una pregunta anterior sobre el total de pistas,también me gustaría que dijeran si afectará a la cantidad de hilo recomendado,o si las medidas continúan siendo las mismas.Gracias.

04.05.2017 - 15:26

Ana Maria wrote:

Hola muy buenas. Estoy encantada con este proyecto y me encanto la anterior manta también. Pero me gustaría preguntar algo. En este proyecto vi en un principio que eran 16 pistas, hace poco cambio a 14 y ahora veo que pone 13 pistas en total. Porque se han ido quitando pistas??? A mí me gustaría que fuera más grande y que pudieran haber más pistas. Muchas gracias por sus proyectos

04.05.2017 - 13:19

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.