Vísbending #9 - Eigum við að klára?

Nú erum við komin að allra síðustu vísbendingunni í DROPS-Along – vísbending #9 og við ætlum að hekla tvöfalda umferð með sólfjöðrum sem verður fallegur endir á þessu yndislega sjali.

Við erum svo glöð yfir því að þú hefur verið með í því að hekla þetta fallega sumarsjal! Ekki gleyma að senda okkur myndir þegar þú ert tilbúin með sjalið þitt, skrifaðu einnig þínar framtíðar óskir um Crochet-Along í athugasemdadálkinn neðst á síðunni.

Fyrst smá upplýsingar

LITUR:
55.-56.UMFERÐ: sinnepsgulur (litur b)

MYNSTUR:
Við vinnum með mynsturteikningu A.7a og A.7b í þessari vísbendingu. A.7a sýnir hvernig umferðin byrjar. ATH: Byrjun á umferð er teiknuð yfir hverja aðra í sömu mynsturteikningu sem við heklum til skiptis frá hægri og vinstri hlið á sjali en ekki yfir hverja aðra.

Ef þú ert vön/vanur þá getur þú lesið stuttu útskýringuna og fylgt eftir mynsturteikningunni hér að neðan, en ef þig vantar frekari aðstoð við að byrja, þá getur þú lesið það sem stendur fyrir neðan í þessari vísbendingu.

Stutt útskýring

Endið síðustu umferð 2 loftlykkjum og 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá fyrri umferð. Klippið frá og festið enda.

Mynsturteikning fyrir vísbendingu #9

= 1 loftlykkja
= 3 loftlykkjur
= 1 fastalykkja um loftlykkjuboga
= 1 stuðull um loftlykkjuboga
= Í byrjun á umferð eru heklaðar 3 loftlykkjur
= Í byrjun á umferð er hekluð 1 loftlykkja
= byrjið hér

Vantar þig aðstoð við að byrja?

Hér eru nánari útskýringar á hvernig þú byrjar á vísbendingu #9. Við höfum merkt hvar við vinnum með rauðum í mynsturteikningu.

Byrjið frá röngu og heklið 55. umferð.


Eftir það er 56. umferð hekluð frá réttu, endið með 2 loftlykkjum og 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju frá fyrri umferð. Klippið frá og festið enda.


Tilbúið!

Nú höfum við klárað vísbendingu #9 og sjalið er nú tilbúið – þetta var skemmtilegt!

Þegar sjalið er alveg tilbúið mælist það ca 76 cm frá byrjun og niður mitt í sjali.

Við vonumst til að þú hafir haft eins gaman af þessu verkefni og við. Deildu myndunum þínum af sjalinu á samfélagsmiðlum – mundu að merkja myndirnar með #DROPSAlong og #MagicSummerCAL svo að við getum líka séð þær!

Sendu myndirnar þínar í CAL-gallery!

Kennslumyndband

Athugasemdir (12)

Sonia wrote:

Hola, ¿podrías poner el total de puntos que va en cada vuelta? Hecho en falta ese dato, muchísimas gracias .

22.10.2018 - 17:04

Wilma wrote:

Hallo, ik vind het een geweldig mooi patroon. Ook heel duidelijke uitleg, is de eerste keer dat ik zoiets maak. Ik maak hem met Cotton Light, niet zo makkelijk garen om mee te haken, jammer. Verder vind ik het raar dat ik voor kleur d 100 gram moest hebben, hele bol over en van kleur e veel te weinig. Nog twee toeren te gaan dan heb ik hem af. Vind hem echt super!!!!! Dankje.

18.10.2018 - 21:11

Åslaug wrote:

Tusen takk for et morsomt prosjekt, det ble et fint og morsomt sjal! Jeg har heklet mitt i cotton light. Bør det dampes for å legge ned vifteradene, eller anbefaler dere noe annet?

15.07.2018 - 22:37

DROPS Design answered:

Hej, Tak for "roserne". Ja du kan med fordel dampe sjalet let, så bliver det jævnt og fint. God fornøjelse!

30.08.2018 - 16:01

Tina wrote:

Vielen Dank für ein wunderschönes Tuch und die gute und ausführliche Anleitung - ich hatte keine Probleme! Wünsche für einen zukünftigen CAL: eine (weihnachtliche?) Decke wäre schön, gerne etwas größer und gerne auch wieder als Mystery-CAL :-)

22.06.2018 - 11:44

Monique wrote:

Le châle est fini ,les fils rentrés et moi je suis ravie ! Ce cal a été un plaisir, bravo et merci de l'avoir proposé.

18.06.2018 - 15:58

Janet wrote:

Jeg har også en del garn til overs og løb også tør for Beige. Jeg synes ikke videoerne i starten var så gode fordi der kun blev vist den ene side. Men længere frem i projektet viste videoer begge sider.

18.06.2018 - 13:06

Caren Munz-Heer wrote:

Hallo, es hat Spaß gemacht, das Tuch zu häkeln.....allerdings habe auch ich viel Wolle übrig, ganze Knäule von der Hauptfarbe und die in Clue 9 genutzt wurde. Auch von den anderen ist manchmal ja nur eine Reihe gehäkelt worden, da wäre eine Farbe weniger vielleicht ökonomischer gewesen :-) Habt ihr Anleitungen für Kleinigkeiten, die man aus dieser Wolle arebiten kann oder allgemeine Ideen?\r\nLieben Gruß, CAren

16.06.2018 - 19:18

Ana María wrote:

Hola muy buenas. Ya tenemos nuestro chal terminado. Estoy contentísima de haberlo hecho, me ha encantado y ahora toca ponérselo. Muchísimas gracias a Garnstudio.com, gracias a Drops designs, y gracias a Senshoku por preparar como cada año los kit para el cal. Seguir asi. Sois estupendos.

14.06.2018 - 13:19

Margaret wrote:

I found I had only 51 fans when I should have had 68, but I kept going to the finish.

13.06.2018 - 21:16

Ana María wrote:

Hola Me gustaria preguntar porque la vuelta 54 por el lado revés??, no quedaría mas bonito las dos ultimas vueltas por el lado derecho?? La estoy empezando a hacer y me gustaria mas por el lado derecho. Gracias

13.06.2018 - 16:39

Gabi wrote:

Warum bleibt so viel Wolle übrig?

13.06.2018 - 10:08

DROPS Design answered:

Liebe Gabi, stimmt Ihre Maschenprobe? Welche Farben haben Sie so viel übrig? Danke für den Hinweis!

14.06.2018 - 15:07

Bente wrote:

Forstår simpelthen ikke jeres beregning af garn i denne her opskrift. Har både et ubrugt garnnøgle af farve A (pudder) og farve D (rød) samt løb tør for farve E (beige), synes altid jeg plejer at kunne stole på jeres garnneregninger og mit sjal følger målene som er angivet så det handle rikke om hæklefastheden her. Er skuffet over at sidde tilbage med hele ubrugte garnnøgler og synes I plejer at være mere professionelle ifht jeres opskrifter

13.06.2018 - 10:02

DROPS Design answered:

Hej Bente, vi beklager naturligvis hvis der har været en fejl i garnforbruget. Vi retter eventuelle fejl direkte i opskriften, så snart vi kender til dem. Vi håber at du i øvrigt har haft fornøjelse af årets CAL.

19.06.2018 - 14:52

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.