Hvernig á að hekla fram og til baka með 2 litum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum fram og til baka með 2 litum. Heklið lítil form, lóðréttar línur, doppur, bókstafi .... Þegar heklað er með 2 litum fram og til baka og báðir þræðirnir eiga að fylgja með er hægt að hekla í kringum þráðinn sem ekki er notaður. Þegar hekluð er síðasta lykkja með litnum, bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin og dragið þráðinn með nýja litnum í gegn. Hægt er að láta litinn fylgja með og hekla utan um hann eins lengi og þörf er á og þegar komið er að því að skipta, þá er liturinn sóttur þegar draga á þráðinn í gegn í síðasta sinn og haldið er áfram með nýja litnum, sá fyrri er látinn fylgja með.
Athugið - ef einn litur eða fleiri eru látnir fylgja með þá verður stykkið mun þykkara en ef heklað er með einum lit.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Anais wrote:

La vidéo ne marche plus ?

25.04.2024 - 16:17

DROPS Design answered:

Bonjour Anaïs, pour visualiser la vidéo, il vous faudra accepter tous les cookies, sinon, vous pourrez la retrouver sur YouTube. Bon crochet!

26.04.2024 - 07:58

Gabriela wrote:

Obrigada! Queria fazer uma bolsa de 2 cores e não sabia como.

26.07.2020 - 02:47

Isa wrote:

C'est exactement ce dont j'avais besoin!!! Merci merci merci j'avais des milliers de fils qui pendaient pour rien c'est parfait, merci encore :)

11.12.2018 - 07:29

Runa Winter wrote:

Vielen Dank für die Erklärung, vor allem das Video hat geholfen. Manchmal muss man Dinge einfach sehen und wenn sie noch so einfach sind :-)

22.09.2016 - 20:01

Laura wrote:

Sehr gut erklärt, vielen Dank, jetzt werde ich es probieren!

18.02.2016 - 08:22

Conny wrote:

Danke für die tolle Anleitung, so fällt es auch einem Anfänger leicht!!!

06.01.2012 - 18:47

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.