Hvernig á að prjóna kantlykkju í garðaprjóni

Keywords: garðaprjón, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna kantlykkju í garðaprjóni. Þegar prjónuð er flík er ein lykkja í hvorri hlið á stykkinu sem er kantlykkja. Kantlykkjan er venjulega ekki talin með í mynstri og það eru mismunandi leiðir til að prjóna þessa kantlykkju. Það fer eftir hverskonar kant á að prjóna, hvort sauma eigi kantinn niður sem hliðarsaum eða hvort kanturinn eigi að vera sýnilegur eins og á hálsklút eða framan á peysu.
Kantlykkja í garðaprjóni - er hentug þegar þú vilt fá stífan en fallegan kant á stykki sem seinna er saumað saman eða teknar upp lykkjur. Prjónið kantlykkju slétt í hverri umferð og kantlykkjan verður þannig prjónuð í garðaprjóni eins og í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (26)

Hellen wrote:

De börjar varje varv med en rät maska, och 1:a varvet stickas med rätmaskor och 2:a varvet aviga maskor men även där börjas varvet med en rät maska 3:e varvet rätstickning igen 4:e varvet avigt osv. Hoppas att det var till någon hjälp :)

15.03.2011 - 13:30

Jana Granath wrote:

Är det någon som alls hinner se vad som händer i denna video? För min del går det alldeles för snabbt i alla fall.

14.03.2011 - 00:10

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.