Hvernig á að auka út án þess að það sjáist

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að auka út um 1 lykkju án þess að það sjáist.
Útaukning sem vísar til hægri: Takið upp þráðinn framan í á milli tveggja lykkja með vinstri prjóni og prjónið 1 lykkju aftan í lykkjubogann.
Útaukning sem vísar til vinstri: Takið upp þráðinn aftan í á milli tveggja lykkja með vinstri prjóni og prjónið 1 lykkju framan í lykkjubogann.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (25)

J.bastiaans wrote:

Wat een leerzaam. Ik ben aan het probereen om sokken te breien.

09.02.2011 - 21:01

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.