Garnsamsetning

Það er hægt að blanda mögum tegundum af garni frá okkur saman til að fá mismunandi festu, áferð eða mýkt. Hér eru nokkrar hugmyndir sem veita innblástur.

Valin skjöl: DROPS Melody
DROPS Alpaca Bouclé 0100, natur
+ DROPS Melody 01, natur
Garnflokkur C + D = E
DROPS Melody 15, beige
+ DROPS Nord 07, ljós beige
Garnflokkur D + A = E
DROPS Alpaca Bouclé 0100, natur
+ DROPS Melody 14, vanillugulur
Garnflokkur C + D = D
DROPS Melody 18, sinnep
+ DROPS Wish 12, karrí
Garnflokkur D + E = F
DROPS Brushed Alpaca Silk 01, natur
+ DROPS Melody 23, rósarvatn
Garnflokkur C + D = E
DROPS Air 53, jarðaberjaís
+ DROPS Melody 17, skærbleikur
Garnflokkur C + D = E
DROPS Air 41, sæt orkidé
+ DROPS Melody 22, sæt orkidé
Garnflokkur C + D = E