Vísbending #7 - Blómaferningur 7 Villrose

Hér er 7. vísbendingin fyrir Mystery Blanket CAL – með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig 2 kennslumyndbönd neðst sem geta hjálpað þér!

Heklið 5 ll með heklunál nr 3,0 með bleikum.

Tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll.

UMFERÐ 1: 2 ll (= 1 hst), 11 hst um hringinn og endið með 1 kl í 2. ll í byrjun umf = 12 hst.

UMFERÐ 2: 1 ll, * 1 fl í fyrsta/næsta hst, 4 ll, hoppið yfir 1 hst *. Endurtakið frá *-* alls 6 sinnum og endið með 1 kl í fyrstu ll frá byrjun umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 3: 1 ll, um ll-boga er heklað þannig: 1 fl, 1 hst, 3 st, 1 hst, 1 fl.

Útskýring á allri UMFERÐ 3:

UMFERÐ 3: 1 ll, um hvern ll-boga er heklað þannig: * 1 fl, 1 hst, 3 st, 1 hst, 1 fl *, endið með 1 kl í fyrstu ll frá byrjun umf = 6 blöð.

UMFERÐ 4: Snúið stykkinu og frá röngu er heklað þannig: 1 ll, 1 fl um fyrstu fl frá 2. umf, 5 ll, 1 fl um næstu fl frá 2. umf.

UMFERÐ 4: ll-bogi frá röngu.

Útskýring á allri UMFERÐ 4:

UMFERÐ 4: Snúið stykkinu og frá röngu er heklað þannig: 1 ll, 1 fl um fyrstu/næstu fl frá umferð 2, * 5 ll, 1 fl um næstu fl frá 2. umf *, endurtakið frá *-* yfir alla umf og endið með 5 ll og 1 kl í fyrstu fl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 5: Snúið stykkinu og frá réttu er hekluð 1 ll og um fyrsta ll-boga er heklað þannig: 1 fl, 1 hst, 4 st, 1 picot – lesið PICOT-1.

PICOT-1:

2 ll, 1 kl í 2. ll frá heklunálinni.

UMFERÐ 5: Haldið áfram þannig: 4 st, 1 hst og 1 fl = 1 tilbúið rósablað.

Útskýring á allri UMFERÐ 5:

UMFERÐ 5: Snúið við og frá réttu er hekluð 1 ll og um hvern ll-boga er heklað þannig: * 1 fl, 1 hst, 4 st, 1 picot – LESIÐ PICOT-1, 4 st, 1 hst og 1 fl *, endið með 1 kl í fyrstu ll frá byrjun umf – LESIÐ LITASKIPTI = 6 blöð með picot. Klippið frá.

PICOT-1:

2 ll, 1 kl í 2. ll frá heklunálinni.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Blómið er nú tilbúið og ferningur heklaður.

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt. Snúið stykkinu og heklið frá röngu. Heklið 1 ll, 1 kl í aftari lið á fyrstu fl frá 4. umf á blómi.

UMFERÐ 1: Heklið * 4 ll, 1 kl í aftari lið á næstu fl frá 4. umf á blómi, * endurtakið frá *-* yfir alla umf og endið með 4 ll og 1 kl í 1. Kl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu. Frá réttu 1 kl í fyrsta ll-boga, 3 ll (= 1 st), 3 st í sama ll-boga.

UMFERÐ 2: Heklið * (2 st, 2 ll, 4 st) í næsta ll-boga, (4 st, 2 ll, 2 st) í næsta ll-boga *, 4 st í næsta ll-boga endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 32 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 3: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn um alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 48 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hverju horni um alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 64 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 5: 1 ll (= 1 fl), hoppið yfir 1. st, heklið 1 fl í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (1 fl, 1 hst, 1 fl) í hverju horni um alla umf. Endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 72 fl og 4 hst um allan ferninginn. Klippið frá.

Bakhlið:

Tilbúið!

Nú er ein villirós tilbúin, mál ca 9,5 x 9,5 cm.

Festið alla enda og heklið alls 5 ferninga með blómum alveg eins eða með litum að eigin ósk.

Kennslumyndband

Athugasemdir (13)

Manata wrote:

Mission accomplie, les églantines sont faites, je commence les nénuphars.

01.06.2016 - 19:41

Smurf wrote:

Hint 8 kommer 18 mai

18.05.2016 - 00:36

Eva wrote:

Vad har hänt med mönster 8? Har väntat hela dagen.

17.05.2016 - 21:56

DROPS Design answered:

Hej Eva. Den er kommet idag 18. maj. Du kan se hvornaar vi publicerer clues her

18.05.2016 - 12:23

Judit wrote:

Buenas tardes!!! Cuándo saldrá la pista 8???

17.05.2016 - 21:25

DROPS Design answered:

Hola Judit. La pista 8 ha salido el 18/05 y la pista 9 va a salir el día 24/05.

21.05.2016 - 17:47

Karina wrote:

Hej hvorfor bliver mine firkanter kun 8 cm. ?? Bruger 📍 3 ☺

15.05.2016 - 00:02

DROPS Design answered:

Hej Karina. Det er nok fordi du saa haekler strammere, du kan aendre det ved at haekle med en tykkere naal, men det er ikke nogen katastrofe til dette taeppe. Det bliver da bare en smule mindre end angivet :-)

17.05.2016 - 10:10

Giulia wrote:

Sicuri che nel giro 5 in ciascun angolo ci siano DUE m.m.a.? In tutti gli altri fiori ce n'è soltanto una. Grazie!!

11.05.2016 - 22:52

DROPS Design answered:

Buonasera Giulia. Il testo è stato corretto: c'è una sola m.m.a come negli altri fiori. Buon lavoro!

11.05.2016 - 23:28

Andrea S. wrote:

Hallo, sehr schönes Muster, das gefällt mir bisher am besten, obwohl die anderen Blumen auch sehr schön sind. Das ging mir am schnellsten von der Hand. Ich bin ja schon so gespannt auf nächste Woche.

10.05.2016 - 23:00

Hilkka Friman wrote:

Hej! vill bara veta om det är tänkt att användas samma färg i grunden, bakgrungen till blommorna hela tiden, för i så fall måste jag skaffa mer av den färgen. Fick ju sätt upp själv färger för då var alla garn paket slut och fick inte reda på att grundfärg behöver vara flest nystan.

10.05.2016 - 19:02

DROPS Design answered:

Hej Hilkka. Ja, det er meningen du skal bruge samme farve til hver firkant. Vi angiver 250 gr af de hvide (standard bundfarve) og du kan laese her hvordan du beregner dit alternativ.

11.05.2016 - 13:30

Louise wrote:

Hvis man har fulgt jeres farveforslag og opskrift til punkt og prikke, hvor meget garn burde der så være tilbage af hver farve nu? Jeg tænker især på grundfarven.

10.05.2016 - 13:09

DROPS Design answered:

Hej Louise. Du bruger ca 5-6 gr hvid (bundfarve) per firkant. Det betyder at du efter 6 ledetraade (med 5 firkanter i hver) har i alt 30 firkanter og har brugt ca 3-3,5 nögler.

10.05.2016 - 15:38

Karin wrote:

Sorry, ik heb me vergist.

10.05.2016 - 12:30

Myriam wrote:

Buenos días, estoy acabando la pista 5 y me he dado cuenta de que ya he gastado 2 ovillos completos del color base (blanco). Tanto el peso como la medida de mis cuadrados es el correcto según las bases, ¿con los 5 ovillos que indicaba tendré suficiente para acabar o voy a necesitar alguno más? Gracias

10.05.2016 - 12:11

DROPS Design answered:

Hola Myriam. Después de la pista 5 tienes que tener 25 cuadrados (que pesan un total de 150 gr). Todavía faltan otros 15 cuadrados ( 3 pistas más) y los remates que se trabajan en varios colores.

12.05.2016 - 17:05

Lene Enemark wrote:

Nogen der har problemer med at skrive ud, har utrolig svært ved at få alle siderne ud. Når jeg trykker på "skriv ud" hopper den bare på det første billede og der sker ikke mere. mvh Lene E.

10.05.2016 - 12:05

DROPS Design answered:

Hej Lene. Jeg har lige prövet og jeg har ikke nogen problemer. Tror det kan ligge i dine print-indstillinger. Jeg har totalt 13 sider.

10.05.2016 - 12:34

Karin wrote:

Hi. In de derde toer staat dat je een vaste moet maken om de vaste uit de tweede toer maar in de tweede toer hebben we halve stokjes gehaakt.

10.05.2016 - 11:54

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.