Vísbending #8 - Blómaferningur 6 Vannlilje

Hér er 8. vísbendingin fyrir Mystery Blanket CAL – með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig 2 kennslumyndbönd neðst sem geta hjálpað þér!

Heklið 5 ll með heklunál nr 3 með ljós turkos.

Tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll.

UMFERÐ 1: Heklið 1 ll (= 1 fl).

UMFERÐ 1: Heklið 17 fl um hringinn, endið með 1 kl í 1. ll í umf – LESIÐ LITASKIPTI = 18 fl. Klippið frá.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

UMFERÐ 2: Skiptið yfir í turkos. Heklið 1 ll (= 1 fl).

UMFERÐ 2: Heklið 1 picot – LESIÐ PICOT-2.

PICOT-2:

3 ll, 1 st í 1. ll.

UMFERÐ 2: Hoppið yfir 2 fl, 1 fl í næstu fl.

Útskýring á allri UMFERÐ 2:

UMFERÐ 2: Skiptið yfir í turkos. Heklið 1 ll (= 1 fl), * 1 picot – LESIÐ PICOT-2, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum og endið með 1 kl í 1. fl í umf = 6 lítil krónublöð.

UMFERÐ 3: Snúið stykkinu og frá röngu er hekluð 1 fl um 1. fl frá 2. umf.

UMFERÐ 3: Heklið * 4 ll, 1 fl um næstu fl frá 2. umf *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum og endið með 1 kl í 1. fl frá umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 4: Snúið stykkinu og frá réttu er hekluð 1 ll. Í hvern ll-boga er heklað þannig: * 1 fl, 4 hst, 1 fl *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum og endið með 1 kl í 1. ll í umf – LESIÐ LITASKIPTI.

UMFERÐ 4: = 6 stór krónublöð. Klippið frá.

UMFERÐ 5: Skiptið yfir í ópalgrænan. Snúið stykkinu og frá röngu er hekluð 1 fl um 1. fl frá 3. umf.

UMFERÐ 5: Heklið * 5 ll, 1 fl um næstu fl frá 3. umf *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum og endið með 1 kl í 1. fl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 6: Snúið stykkinu og frá réttu er hekluð 1 kl um fyrsta ll-bogann, 1 hst, 6 st um fyrsta ll-bogann.

UMFERÐ 6: Heklið 6 st og 1 hst um næsta ll-boga.

Útskýring á allri UMFERÐ 6:

UMFERÐ 6: Snúið stykkinu og frá réttu er hekluð 1 kl um fyrsta ll-bogann, * 1 hst, 6 st um fyrsta ll-bogann, 6 st og 1 hst um næsta ll-boga *, endurtakið alls 3 sinnum og endið með 1 kl í 1. Hst í umf – LESIÐ LITASKIPTI = 3 stór blöð á 6 ll-bogum. Klippið frá.

Blómið er nú tilbúið og ferningur heklaður.

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt. Snúið stykkinu og frá röngu er heklað: 1 kl í aftari lið á fyrstu fl frá 5. umf á blómi.

UMFERÐ 1: Heklið 4 ll, 1 kl í aftari lið á næstu fl frá 5. umf á blómi.

Útskýring á allri UMFERÐ 1:

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt. Snúið stykkinu og frá röngu er heklað: * 1 kl í aftari lið á fyrstu/næstu fl frá 5. umf á blómi, 4 ll * endurtakið frá *-* yfir alla umf og endið með 1 kl í fyrstu fl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu og frá réttu er hekluð 1 kl í fyrsta ll-boga, 3 ll (= 1 st), 3 st í sama ll-boga.

UMFERÐ 2: Heklið * (2 st, 2 ll, 4 st) í næsta ll-boga, (4 st, 2 ll, 2 st) í næsta ll-boga *, 4 st í næsta ll-boga endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 32 st, 4 ll-bogar .

UMFERÐ 3: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn yfir alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 48 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn yfir alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 64 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 5. 1 ll (= 1 fl), hoppið yfir 1. st, heklið 1 fl í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (1 fl, 1 hst, 1 fl) í hverju horni yfir alla umf. Endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 72 fl og 4 hst um allan ferninginn. Klippið frá.

Bakhlið:

Tilbúið!

Nú er eitt blóm Vannlilje tilbúið, mál ca 9,5 x 9,5 cm.

Festið alla enda og heklið alls 5 ferninga með blómum alveg eins eða með litum að eigin ósk.

Kennslumyndband

Athugasemdir (22)

Carola wrote:

Vad är det för garn hon använder i videon?

02.08.2016 - 20:29

Dorrit Bruun Kristiansen wrote:

Er det rigtig at 8. ledetråd er den sidste der er offentliggjort til Mystery tæppet, eller er jeg måske faldet ud af maillisten? Ha' en god dag.

08.07.2016 - 10:40

DROPS Design answered:

Hej Dorrit. Nej, vi er nu ved ledetraad 15. Du kan se alt der er publiceret her

08.07.2016 - 13:16

Manata wrote:

Etape 8 ok ici aussi, je vais commencer le montage ! Merci pour les explications très claires !

09.06.2016 - 16:54

Eva wrote:

Continúa de la pregunta anterior: Pero si hacian falta 5, por 2,23, son 12 los que necesitaría, ¿no?

28.05.2016 - 19:25

DROPS Design answered:

Hola Eva. Quería decir 27 ovillos en total de todos los colores. Así puedes calcular cuanto necesitas de cada color. Es correcto lo que dices.

04.06.2016 - 09:31

Eva wrote:

Yo lo estoy haciendo con Paris y he gastado 12 ovillos del color del fondo ya con la pista 8. ¿cuántos más necesitaré? Gracias

24.05.2016 - 18:50

DROPS Design answered:

Hola Eva. Hay que tener en cuenta que por cada ovillo de DROPS ♥ You #7 necesitas ( 170 mts / 75 mts) aprox 2,23 ovillos de Paris es decir aprox 27 ovillos Paris de color blanco en total.

26.05.2016 - 23:39

Anne wrote:

In het engelse (amerikaanse termen) patroon staat bij foto 18: "1 sl st in the back loop of first dc from round 5 on flower". Dit moet volgens mij zijn "first sc from round 5"

24.05.2016 - 14:39

Marianne wrote:

Jeg elsker det. Hygger mig med de blomster hver uge.

24.05.2016 - 11:36

Betty wrote:

Det er da kun en rude hver ugeskema, eller der der noget jeg har misforstået, der en skriver at hun er færdig med denne uger ruder

23.05.2016 - 15:36

Maj-Britt P wrote:

Jeg er på vej med de sidste firkanter af denne uges opgave, men hvor jeg hygger mig. Jeg har aldrig før lavet så meget forskellige. Så jeg er da i tvivl om jeg ville gå igang hvis alt var kommet ud i samme uge, Men skøn ide

22.05.2016 - 17:07

Lone Lübke wrote:

Til Else Marie Mark. Når du printer kan du bare markere teksten, og så i dit printvindue trykke på feltet markering, så printer du jo kun det.

22.05.2016 - 16:47

Eva wrote:

Mich würde interessieren, wie man die Decke am besten vergrößert. Sie soll sowohl länger als auch breiter werden. Ich dachte an eine Gesamtgröße von etwa 2 Metern Länge und ca.1,20 Metern Breite. Ich habe bereits statt der angegebenen 5 Quadrate pro Clue stets 6 Stück gehäkelt und mir außerdem noch eine zusätzliche Blume ausgedacht, von der ich ebenfalls 6 Quadrate häkeln möchte. Ergibt das Sinn? Und wird es außerdem möglich sein, später die vorgesehene Bordüre zu verbreitern?

21.05.2016 - 11:55

Else Marie Mark wrote:

For os der er erfarne hæklere; er det ikke muligt at få opskriften uden alle billederne, for der går godt nok meget papir og blæk til at printe det ud? Men det er et spændende projekt, jeg har skiftet garnets farver ud med de farver blomsterne har i naturen og bundfarven til naturfarvet, det bliver farverigt:-)

20.05.2016 - 17:16

DROPS Design answered:

Hej Else Marie. Hvis du vil printe, saa er paa nuvaerende tidspunkt den bedste lösning at du kopiere over i et word document og sletter billederne. Senere vil mönstret til hele CAL'en blive publiceret - og da er der ikke disse billeder med.

23.05.2016 - 10:27

Eollya wrote:

C'est une joie chaque semaine de découvrir un nouveau carré ... je n'avais jamais fait de carrés -fleurs ainsi :) merci beaucoup pour votre créativité

20.05.2016 - 13:16

Inger Nordli wrote:

Hei. Da er vannliljer blitt til lapper, og så er det bare å vente tilneste hint. Dette er moro å være med på, SPENNENDE!!

20.05.2016 - 07:17

Inger Nordli wrote:

Hei. Da er vannliljer blitt til lapper, og så er det bare å vente tilneste hint. Dette er moro å være med på, SPENNENDE!!

20.05.2016 - 07:16

Kristina wrote:

Jeg elsker at lave de forskellige blomster😊. Og se hvad blomster andre laver. Det er for mig meget terapeutisk at være med. Mange tak 😊🌺🌻🌸🌼🌷🌹

18.05.2016 - 19:20

Lene wrote:

Hvis i læser i oplægget til CAL'en vil I kunne se at der er et midterparti med ruder, derefter forskellige kanter udenom.

18.05.2016 - 16:41

Lone Gustavsen wrote:

Jeg har spurgt før, om det kun var blomster. Jeg ventede med at starte, selvom jeg har købt garnet. Nu vil jeg komponere mit eget tæppe. Jeg har intet mod blomster som sådan, men når det udelukkende er endda temmelig ens blomster, ophæver de hinandens virkning. Synes jeg. Tak.

18.05.2016 - 14:09

Dorte Vejlebo wrote:

Jeg er godt nok også træt af blomstrer/firkanter, og har også mest lyst til at stoppe. Men (desværre....) er jeg født nysgerrig, så jeg bliver nødt til at se, hvad næste uge byder. Ind imellem er det irriterende at have det sådan :-(. For jeg gider egentlig ikke at lave flere firkanter....

18.05.2016 - 13:05

Helene Kaalund Larsen wrote:

Jeg vil også gerne vide, om det er den sidste uge med firkanter. Ellers er jeg også stået af!

18.05.2016 - 12:35

DROPS Design answered:

Hej Helene. Som sagt, saa afvent naeste uge - vi afslörer ikke noget naar det er en mysterie CAL ;-)

18.05.2016 - 14:43

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.