Hvernig á að sauma saman tvo kanta að framan og festa við kant í hálsmáli

Keywords: hálsskjól, jakkapeysa, kantur, peysa, sjalkragi, vesti,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum 2 kanta að framan og saumum niður við kant í hálsmáli aftan í hnakka. Saumið kanta að framan saman með smáu spori kant í kant svo saumurinn verði ekki þykkur. Saumið síðan kanta að framan niður á bakstykki með smáu spori í kant að framan og lykkjuspor í bakstykkið. Við notum garnið DROPS Daisy og DROPS Kid-Silk í myndbandinu. Þessi aðferð er notuð í mörgum af mynstrunum okkar - Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.